Þess vegna hef ég bætt við nýjum lið í þetta blogg: Þriðjudagsgátunni. Sú fyrsta er ansi einföld, en hún er á þessa leið:
Hvað heitir þessi spilunarlisti?
Sá eða sú sem kemst næst svarinu fyrir næsta sunnudag fær að launum að ákveða titilinn (og þ.a.l. innihald) á næsta blogginnleggi mínu.
9 ummæli:
varla er það eitthvað svona einfalt eins og bestu gítarleikarar allra tíma
eða uppáhalds gítarleikararnir þínir
tony iommi
kirk hammet
jimmy page
jimi hendrix
slash
dimebag darrell
brian may
Rangt, en þú ert á réttri leið.
Krullhærðu faggarnir...?
Jói er sjóðandi heitur.
er það þá eitthvað eins og krullhærðu hetjurnar
Nei, svarið er meira lýsandi.
Krullhærðu gítarhetjurnar?
Eða e.t.v. Krullhærðu faggarnir?
Nei, úpps... Var búinn að giska á það.
Skrifa ummæli