Seinasta þriðjudagsgáta var ansi slöpp, og verður hún þ.a.l. seinasta þriðjudagsgátan.
Þrátt fyrir að hafa rúman mánuð til að svara, stóð Hannes (sem einnig gengur undir rappnafninu Heinouz Krimz) uppi með flesta rétta, eða fimm.
Vonandi fer að kvikna aftur eitthvert lífsmark í þessu bloggi. Ég hef verið fáránlega upptekinn undanfarið, en er vonandi kominn yfir það versta. Ég skulda His Heinousness nokkur innlegg og munu þau hafa forgang. Annars hef ég grafið upp margt misjafnt um þekkta siðvillinga og hlakka til að deila þeim upplýsingum með umheiminum.
Það hvarflaði að mér, að það gæti kannski verið ansi sjálfhverft og siðlaust að láta fólk kíkja inn á síðuna daglega í leit að einhverri lífsfyllingu en þurfa síðan að hverfa frá, tómhent. Þess vegna get ég sent þeim sem vilja, tölvupóst í hvert sinn sem ég gef út nýtt innlegg. Skráið ykkur bara í kommentakerfið, ég hef póstföngin hjá flestum þannig að þið þurfið ekki að deila þeim með umheiminum frekar en þið viljið.
Sýnir færslur með efnisorðinu Þriðjudagsgátan. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu Þriðjudagsgátan. Sýna allar færslur
mánudagur, 22. september 2008
miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Ömurlegir keppendur - ömurleg keppni - ný þriðjudagsgáta
Þá er það ljóst, Hannes er sigurvegari seinustu þriðjudagsgátu fyrir þær sakir einar, að hann tók þátt. Vonandi næ ég að leggja inn sigurinnlegg þarseinustu gátu áður en ég fer til Þrándheims á föstudagsmorgun. Hannes er beðinn forláts af þeim sökum.
Seinasta gáta var svo hlægilega einföld, að ég er hneykslaður, móðgaður og blengdur yfir þessari dræmu þátttöku. Hér eru dæmi um þær tengingar sem hægt hefði verið að nefna. Takið eftir, að þetta eru allra augljósustu tengingarnar, það sem blindur maður hefði séð með bæði augun lokuð:
Manowar-Ozzy Osbourne:
1. Gítarleikari Ozzys lítur svolítið út eins og Eomar (Jómar) úr Lord of the Rings 2.
2. Fyrrum gítarleikari Ozzys, Randy Rhoads leit svolítið út eins og álfur.
3. Eric Adams og Joey DiMayo úr Manowar kynntust þegar þeir voru rótarar fyrir Black Sabbath.
Ozzy-Black Sabbath:
1. Ozzy var söngvarinn í Black Sabbath. Frekar augljóst.
Black Sabbath-Pantera:
1. Lagið sem Pantera spilar í myndbandinu (Planet Caravan) var upprunalega BS lag.
Pantera - The Beatles:
1. John Lennon og Dimebag Darrell voru báðir skotnir til bana.
The Beatles - Dolly Parton
1. Þetta var meira tilraun. Mig langaði að sjá hvað fólk myndi leggja til. Þá bjóst ég náttúrulega við einhverri þáttöku. Ég var ungur og saklaus.
Dolly Parton - Nine Inch Nails
1. Sama hér
Nine Inch Nails - Marilyn Manson
1. Þessi var svo fáránlega einföld. Marilyn Manson spilar á gítar í NIN myndbandinu og syngur með. Halló!
2. Trent Reznor uppgötvaði MM, kom honum á kortið, pródúseraði tvær af fyrstu plötunum hans.
3. Myndbandið var tekið upp í húsi Sharon Tate, fyrrum eiginkonu Romans Polanskis, þar sem hún var myrt af fylgismönnum Charles Mansons.
Marilyn Manson - Outkast
1. Myndband MMs er greinilega byggt á smásögunni The Lottery eftir Shirley Jackson, sem hefur sennilega verið kölluð Ms. Jackson og einhver hefur örugglega beðið hana afsökunar og reynt að sannfæra hana um að hann væri raunverulegur.
Til hamingju Hannes. Þú vannst þessa ofmetnu keppni.
Vindum okkar umsvifalaust í næstu gátu, en hún er á þessa leið:
Sögnin að tippa er ekki dónaleg. Sögnin að tippa einhvern, er hins vegar dónaleg.
Í þessari gátu fær hver keppandi þrjár tilraunir (tippraunir? (hljómar mjög sársaukafullt)) til að tippa seinasta spilunarlista:
1. Crown and the Ring - Mama, I´m Coming Home
2. Mama - Sabbath Bloody Sabbath
3. SBS - Planet Caravan
4. PC - In my Life
5. In my Life - I will always love you
6. I will - Gave Up
7. Gave Up - Man that you fear
8. Man - Ms. Jackson
Þið eigið sem sagt að giska hver útkoman yrði ef þessi lög væru látin keppa um hylli mína:
1, X eða 2.
Eftir hverja ágiskun mun ég upplýsa hversu mörg tippi voru rétt hverju sinni. Að auki mun ég upplýsa hversu margar ágiskanir voru réttar, án þess að taka fram hverjar nákvæmlega. Nú vil ég sjá fleiri keppendur taka þátt. Það er hægt að vinna þetta með því einu að giska. Kommon, tippið, tippið, tippið. Og þið hin líka.
100 aukastig verða gefin fyrir hvern tippabrandara. Ég er kominn með 300 tippi, ég meina stig. Ég meina 400.
Seinasta gáta var svo hlægilega einföld, að ég er hneykslaður, móðgaður og blengdur yfir þessari dræmu þátttöku. Hér eru dæmi um þær tengingar sem hægt hefði verið að nefna. Takið eftir, að þetta eru allra augljósustu tengingarnar, það sem blindur maður hefði séð með bæði augun lokuð:
Manowar-Ozzy Osbourne:
1. Gítarleikari Ozzys lítur svolítið út eins og Eomar (Jómar) úr Lord of the Rings 2.
2. Fyrrum gítarleikari Ozzys, Randy Rhoads leit svolítið út eins og álfur.
3. Eric Adams og Joey DiMayo úr Manowar kynntust þegar þeir voru rótarar fyrir Black Sabbath.
Ozzy-Black Sabbath:
1. Ozzy var söngvarinn í Black Sabbath. Frekar augljóst.
Black Sabbath-Pantera:
1. Lagið sem Pantera spilar í myndbandinu (Planet Caravan) var upprunalega BS lag.
Pantera - The Beatles:
1. John Lennon og Dimebag Darrell voru báðir skotnir til bana.
The Beatles - Dolly Parton
1. Þetta var meira tilraun. Mig langaði að sjá hvað fólk myndi leggja til. Þá bjóst ég náttúrulega við einhverri þáttöku. Ég var ungur og saklaus.
Dolly Parton - Nine Inch Nails
1. Sama hér
Nine Inch Nails - Marilyn Manson
1. Þessi var svo fáránlega einföld. Marilyn Manson spilar á gítar í NIN myndbandinu og syngur með. Halló!
2. Trent Reznor uppgötvaði MM, kom honum á kortið, pródúseraði tvær af fyrstu plötunum hans.
3. Myndbandið var tekið upp í húsi Sharon Tate, fyrrum eiginkonu Romans Polanskis, þar sem hún var myrt af fylgismönnum Charles Mansons.
Marilyn Manson - Outkast
1. Myndband MMs er greinilega byggt á smásögunni The Lottery eftir Shirley Jackson, sem hefur sennilega verið kölluð Ms. Jackson og einhver hefur örugglega beðið hana afsökunar og reynt að sannfæra hana um að hann væri raunverulegur.
Til hamingju Hannes. Þú vannst þessa ofmetnu keppni.
Vindum okkar umsvifalaust í næstu gátu, en hún er á þessa leið:
Sögnin að tippa er ekki dónaleg. Sögnin að tippa einhvern, er hins vegar dónaleg.
Í þessari gátu fær hver keppandi þrjár tilraunir (tippraunir? (hljómar mjög sársaukafullt)) til að tippa seinasta spilunarlista:
1. Crown and the Ring - Mama, I´m Coming Home
2. Mama - Sabbath Bloody Sabbath
3. SBS - Planet Caravan
4. PC - In my Life
5. In my Life - I will always love you
6. I will - Gave Up
7. Gave Up - Man that you fear
8. Man - Ms. Jackson
Þið eigið sem sagt að giska hver útkoman yrði ef þessi lög væru látin keppa um hylli mína:
1, X eða 2.
Eftir hverja ágiskun mun ég upplýsa hversu mörg tippi voru rétt hverju sinni. Að auki mun ég upplýsa hversu margar ágiskanir voru réttar, án þess að taka fram hverjar nákvæmlega. Nú vil ég sjá fleiri keppendur taka þátt. Það er hægt að vinna þetta með því einu að giska. Kommon, tippið, tippið, tippið. Og þið hin líka.
100 aukastig verða gefin fyrir hvern tippabrandara. Ég er kominn með 300 tippi, ég meina stig. Ég meina 400.
miðvikudagur, 13. ágúst 2008
Þriðja Þriðjudagsgátan
Til hamingju Hannes the Kid Rocker, þú ert sigurvegari seinustu Þriðjudagsgátu. Svarið var:
Kid Rock (ullabjakk!) og Billie Jean (gott lag en hefur þó aldrei verið mitt uppáhaldslag).
Þú hefur þess vegna hlotið aðalverðlaunin, en það er titill næsta innleggs.
Enginn reyndi þó alvarlega við aukaspurninguna og falla stigin þúsund þess vegna í minn skaut.
Svarið við henni er hlægilega einfalt:
Speglunin sem tengir Kid Rock og Michael Jackson, en skilur þá jafnframt að:
Kid Rock er "tónlistar"maður, Mikjáll er tónlistar"maður".
Ósköp einfalt og eflaust sitja margir eftir með sárt ennið. Sér í lagi þeir sem lömdu höfðinu í lyklaborðið í örvæntingu.
En víkjum okkur umsvifalaust að næstu gátu. Hún er á þessa leið:
Hér fyrir neðan er haganlega samansettur spilunarlisti. Hvert lag tengist laginu á undan og eftir (sum á fleiri en einn vegu). Sumar tengingarnar eru augljósar, aðrar lúmskari, enn aðrar djöfullegar. Ég tek það fram að maður þarf ekki að vera popprokkfróður til að ná árangri í þessari þraut, það skiptir miklu að lesa í sjónrænu vísbendingarnar og sumt þarf sennilega að gúgla.
Svarliðirnir eru sem sagt átta, þ.e.a.s. hvernig tengist lag 1 við lag 2, lag 2 við lag 3 og þannig koll af kolli.
ATH. að þegar maður skammstafar athugið notar maður bara einn punkt. Að auki skal athuga að hver liður gæti haft fleiri en eina tengingu.
Sá/sú vinnur sem finnur flestar tengingar.
Verðlaunin eru ekki af verri endanum. Þau eru þau sömu og alltaf.
Kid Rock (ullabjakk!) og Billie Jean (gott lag en hefur þó aldrei verið mitt uppáhaldslag).
Þú hefur þess vegna hlotið aðalverðlaunin, en það er titill næsta innleggs.
Enginn reyndi þó alvarlega við aukaspurninguna og falla stigin þúsund þess vegna í minn skaut.
Svarið við henni er hlægilega einfalt:
Speglunin sem tengir Kid Rock og Michael Jackson, en skilur þá jafnframt að:
Kid Rock er "tónlistar"maður, Mikjáll er tónlistar"maður".
Ósköp einfalt og eflaust sitja margir eftir með sárt ennið. Sér í lagi þeir sem lömdu höfðinu í lyklaborðið í örvæntingu.
En víkjum okkur umsvifalaust að næstu gátu. Hún er á þessa leið:
Hér fyrir neðan er haganlega samansettur spilunarlisti. Hvert lag tengist laginu á undan og eftir (sum á fleiri en einn vegu). Sumar tengingarnar eru augljósar, aðrar lúmskari, enn aðrar djöfullegar. Ég tek það fram að maður þarf ekki að vera popprokkfróður til að ná árangri í þessari þraut, það skiptir miklu að lesa í sjónrænu vísbendingarnar og sumt þarf sennilega að gúgla.
Svarliðirnir eru sem sagt átta, þ.e.a.s. hvernig tengist lag 1 við lag 2, lag 2 við lag 3 og þannig koll af kolli.
ATH. að þegar maður skammstafar athugið notar maður bara einn punkt. Að auki skal athuga að hver liður gæti haft fleiri en eina tengingu.
Sá/sú vinnur sem finnur flestar tengingar.
Verðlaunin eru ekki af verri endanum. Þau eru þau sömu og alltaf.
þriðjudagur, 5. ágúst 2008
Þriðjudagsgátan
Til hamingju Jóhannes.
Þú ert sigurvegari seinustu Þriðjudagsgátu, með hinu ágæta giski: Krullhærðu gítarhetjurnar.
Rétt svar var: Gítarhetjur með svart, krullað hár.
Þess vegna færð þú að ákveða titil næsta innleggs.
En vindum okkur strax í næstu gátu:
Seinustu þrjú árin hef ég átt mér mörg uppáhaldslög og hef ég sett nokkur þeirra saman í lista. Raðið þessum sextán lögum í rétta tímaröð, þ.e.a.s. þá röð sem þau lentu í uppáhaldi:

Smá grín.
Þriðjudagsgátan er á þessa leið:
Á þessum lagalista er að finna tvö lög sem hafa ekki verið meðal uppáhaldslaga minna seinustu þrjú árin. Nefnið þau.
Verðlaunin eru þau sömu og áður. Sigurvegarinn fær að nefna næsta blogginnlegg mitt.
Aukaliður: Í þessum tveim lögum er að finna merkilegan dúalisma, ákveðna speglun, eitthvað sem tengir lögin en skilur þau jafnframt að. Sá/sú sem getur bent á hana fær 1000 stig sem má nota að vild.
Hver keppandi hlýtur fjórar tilraunir. Góða skemmtun.
Þú ert sigurvegari seinustu Þriðjudagsgátu, með hinu ágæta giski: Krullhærðu gítarhetjurnar.
Rétt svar var: Gítarhetjur með svart, krullað hár.
Þess vegna færð þú að ákveða titil næsta innleggs.
En vindum okkur strax í næstu gátu:
Seinustu þrjú árin hef ég átt mér mörg uppáhaldslög og hef ég sett nokkur þeirra saman í lista. Raðið þessum sextán lögum í rétta tímaröð, þ.e.a.s. þá röð sem þau lentu í uppáhaldi:
Smá grín.
Þriðjudagsgátan er á þessa leið:
Á þessum lagalista er að finna tvö lög sem hafa ekki verið meðal uppáhaldslaga minna seinustu þrjú árin. Nefnið þau.
Verðlaunin eru þau sömu og áður. Sigurvegarinn fær að nefna næsta blogginnlegg mitt.
Aukaliður: Í þessum tveim lögum er að finna merkilegan dúalisma, ákveðna speglun, eitthvað sem tengir lögin en skilur þau jafnframt að. Sá/sú sem getur bent á hana fær 1000 stig sem má nota að vild.
Hver keppandi hlýtur fjórar tilraunir. Góða skemmtun.
sunnudagur, 20. júlí 2008
Fyrsta þriðjudagsgátan
Á internetinu fann ég fyrir tilviljun skemmtilega síðu sem heitir radioninja.com. Þar er hægt að raða tónlistarmyndböndum upp í spilunarlista og þykjast þannig vera dagskrárstjóri tónlistarstöðvar, sem er mitt nýja áhugamál.
Þess vegna hef ég bætt við nýjum lið í þetta blogg: Þriðjudagsgátunni. Sú fyrsta er ansi einföld, en hún er á þessa leið:
Hvað heitir þessi spilunarlisti?

Sá eða sú sem kemst næst svarinu fyrir næsta sunnudag fær að launum að ákveða titilinn (og þ.a.l. innihald) á næsta blogginnleggi mínu.
Þess vegna hef ég bætt við nýjum lið í þetta blogg: Þriðjudagsgátunni. Sú fyrsta er ansi einföld, en hún er á þessa leið:
Hvað heitir þessi spilunarlisti?
Sá eða sú sem kemst næst svarinu fyrir næsta sunnudag fær að launum að ákveða titilinn (og þ.a.l. innihald) á næsta blogginnleggi mínu.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)