miðvikudagur, 23. janúar 2008

Marilyn Manson í viðtali hjá Bill O´Reilly

Hefði haldið að Bill yrði árásargjarnari, en Manson hefur greinilega mjög róandi áhrif á hann. Fannst O´Reilly koma úr hörðustu átt þegar hann setti út á útlit og klæðaburð Mansons. Það er samt greinilegt að hann er bara með fyrirfram ákveðnar spurningar sem hann fylgir ekkert eftir. Það kalla ég lélega fréttamennsku. Hann er samt ekki siðblindur. Og ekki Manson heldur. Þannig að þetta verður ekki lengra í bili.

Engin ummæli: