fimmtudagur, 24. janúar 2008

Hoffman - örlítill viðauki

Var bara að muna eftir einum Simpson-þætti, þar sem Hoffman lék gestahlutverk. Þar lék hann afleysingakennara Lísu. Einhvern veginn tókst handritshöfundunum með snilli sinni að gera það trúverðugt, að kennarinn sé í kúrekafötum í kennslustofunni.



Þetta var eina myndin sem ég fann á netinu, en ég man vel eftir þessum þætti. Þessi maður er eitthvað sjúkur.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hann var samt með svona pseudonym í þeim þætti.

Guðmundur Jón sagði...

Hvaða máli skiptir það, hvort hann hafi notað dulnefni? Þetta var hann, og hann er sjúkur fyrir vikið.